Published: 2020-09-16 18:48:14 CEST
Lánasjóður sveitarfélaga ohf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða úr skuldabréfaútboði

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í LSS150434 og LSS151155 þann 16. september 2020. Uppgjör viðskipta fer fram 18. september 2020.

Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 3.335.000.000 á bilinu 0,47% - 0,60%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 2.225.000.000 á ávöxtunarkröfunni 0,55%. Heildarstærð flokksins að nafnvirði fyrir útboðið var ISK 64.788.752.565 en er nú ISK 67.013.752.565.

Alls bárust tilboð í LSS151155 að nafnvirði ISK 2.130.000.000 á bilinu 1,03% - 1,10%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 600.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,04%. Heildarstærð flokksins að nafnvirði fyrir útboðið var ISK 23.116.000.000 en er nú ISK 23.716.000.000.

Nánari upplýsingar veitir:
Örvar Þ. Ólafsson
Sími: 515 4947
T-póstur: orvar@lanasjodur.is