Published: 2020-01-30 12:18:12 CET
Reykjavíkurborg
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Reykjavíkurborg - útgáfa í skuldabréfaflokki RVKN 35 1

Borgarráð samþykkti í dag sölu á skuldabréfum í flokki RVKN 35 1 að fjárhæð 1.000 m.kr að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 4,00%. Uppgjörsdagur er þriðjudagurinn 4. febrúar.

Fyrir höfðu verið gefin út bréf í þessum flokki að nafnvirði 9.770 m.kr. og því verður heildarstærð hans eftir útboðið 10.770 m.kr.

Nánari upplýsingar veitir: 

Halldóra Káradóttir, sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringasviðs, sími: 664-7701.