Published: 2020-01-27 17:21:13 CET
Heimavellir hf.
Other information disclosed according to the rules of the Exchange

Heimavellir hf.: Stækkun á skuldabréfaflokknum HEIMA071225

Heimavellir hf. lauk í dag, 27. janúar 2020, stækkun á skuldabréfaflokknum HEIMA071225. Gefin voru út skuldabréf að nafnverði kr. 2.000 milljónir og seld á ávöxtunarkröfunni 3,07%. Heildarstærð flokksins verður 3.340 milljónir króna, að nafnvirði, eftir aukninguna.

Fossar markaðir höfðu umsjón með sölu skuldabréfanna.

Nánari upplýsingar veita: 

Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimavalla hf. – gauti@heimavellir.is – s: 860 5300

Matei Manolescu, Fossar markaðir - matei.manolescu@fossarmarkets.com -s: 522 4008