Published: 2019-11-12 07:58:13 CET
Arion banki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Markaðsdagur Arion Banka – fjárfestakynning

Í dag, 12. nóvember, mun Arion Banki mun halda markaðsdag bankans í London. Þar mun Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, ásamt aðilum úr framkvæmdastjórn fara yfir helstu áherslur í stefnu og starfsemi bankans. Sjá kynningu í viðhengi

Jafnframt mun bankinn halda markaðsdag bankans á Íslandi þann 14. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19, frá kl. 8.30 til 11.30. Skráning er enn opin og fer fram hér.

Nánari upplýsingar veitir Theodór Friðbertsson, forstöðumaður fjárfestatengsla Arion banka, ir@arionbanki.is, sími 856 6760.

Viðhengi


Markadsdagur Arion Banka nov 2019.pdf