Published: 2019-03-06 17:45:00 CET
Fljótsdalshérað
Annual Financial Report

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018

Ársreikningur  Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018.

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þann 6. mars 2019 samþykktur og áritaður af bæjarráði og bæjarstjóra.   Samkvæmt sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og er áætlað að síðari umræða fari fram miðvikudaginn 20. mars 2019.

Helstu niðurstöður.

  • Rekstrarafkoma Fljótsdalshéraðs árið 2018 var jákvæð um 209 millj. kr. samkvæmt samstæðureikningi sveitarfélagsins en fjárhagsáætlun 2018 með viðaukum gerði ráð fyrir 222 millj. kr. rekstrarafgangi.  Rekstarafkoma A hluta var jákvæð um 131 millj. kr. en fjárhagsáætlun með viðaukum gerði ráð fyrir 134 millj. kr. rekstarafgangi. 
     
  • Skuldaviðmið skv. samstæðureikningi Fljótsdalshéraðs er í árslok 2018 komið í 142%  og er 8% undir þeim viðmiðum sem sett eru samkvæmt sveitarstjórnarlögum. 

             

Nánari greinargerð ásamt ársreikingi er að finna hér á heimasíðunni

Attachments


Greinargerð með ársreikningi 2018.pdf
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs 2018_bæjarráð_06032019_sign.pdf