English Icelandic
Birt: 2019-02-26 17:05:24 CET
Skel fjárfestingafélag hf.
Ársreikningur

Skeljungur hf.: Ársuppgjör 2018

Besta rekstrarár Skeljungs frá upphafi

Helstu lykiltölur og niðurstöður

  • Hagnaður á hvern hlut var 0,76 og hækkaði um 40% milli ára.
  • Framlegð ársins nam 7.809 m.kr. og hækkaði um 8,7% frá fyrra ári. Framlegð fjórðungsins nam 1.844 m.kr. og hækkaði um 14,3% milli ára.
  • EBITDA ársins nam 3.261 m.kr. og hækkaði um 24,6% milli ára. EBITDA í fjórðungnum nam 360 m.kr. og jókst um 38,1% frá sama tímabili í fyrra.
  • Einskiptis rekstrarhagnaður nam 103 m.kr. á árinu.
  • EBITDA framlegð ársins 2018 var 41,8% en 36,4% árinu áður.
  • Hagnaður ársins 2018 nam 1.573 m.kr. og hækkaði um 37,6% frá fyrra ári.
  • Arðsemi eigin fjár var 19,0% samanborið við 15,0% á árinu 2017.
  • Eigið fé þann 31.12. nam 9.004 m.kr. og eiginfjárhlutfall var 36,4% í árslok

Félagið áætlar að EBITDA ársins 2019 verði á bilinu 3.000 – 3.200 m.kr. og fjárfestingar liggi á bilinu 800 – 900 m.kr.

Sjá nánari upplýsingar í viðhengi.

Viðhengi


Skeljungur_Fjarfestakynning_2018.pdf
Skeljungur_Samstureikningur 2018.pdf
Skeljungur_Uppgjorstilkynning 2018.pdf