Published: 2018-03-22 19:22:34 CET

Eik fasteignafélag hf.: Niðurstöður aðalfundar 2018

Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eikar fasteignafélags hf., sem haldinn var fimmtudaginn 22. mars 2018, kl. 15:30, auk uppfærðra samþykkta félagsins að teknu tilliti til þeirra breytinga sem samþykktar voru á fundinum.


Eik_niðurstöður aðalfundar 2018.pdf
Eik_samþykktir 22.03.2018.pdf