Published: 2018-03-19 11:51:42 CET

Eik fasteignafélag hf.: Vegna umræðu um tilnefningarnefnd á aðalfundi 2018

Félaginu hafa borist erindi frá tveimur hluthöfum er varða stofnun tilnefningarnefndar, en erindin má finna hér í viðhengi. Málefnið verður tekið fyrir undir dagskrárliðnum önnur mál á aðalfundi félagsins sem haldinn verður fimmtudaginn 22. mars n.k. kl. 15:30 að Gullteigi á Grand hótel Reykjavík.


Erindi Eaton Vance.pdf
Ályktunartillaga Gildis lífeyrissjóðs.pdf