Published: 2018-03-01 15:38:23 CET

Leiðrétting: Eik fasteignafélag hf.: Boðun aðalfundar árið 2018 - Frétt birt 2018-02.28 18:11:30

Í tillögum stjórnar með fundarboði til aðalfundar sem birt var þann 28. febrúar 2018 er arðsréttindadagur ranglega tilgreindur sem 24. mars 2018. Hið rétta er að arðsréttindadagur er mánudagurinn 26. mars 2018.

Meðfylgjandi er leiðrétt skjal með tillögum stjórnar.


Tillögur stjórnar fyrir aðalfund 2018.pdf