Published: 2018-01-15 11:33:53 CET
Icelandair Group hf.
Fjárhagsdagatal

Breytt tímasetning á birtingu uppgjörs 4. ársfjórðungs 2017

Icelandair Group mun birta uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung 2017 og ársuppgjör ársins 2017 seinna en áður hefur verið tilkynnt um, eða föstudaginn 9. febrúar 2018.