Published: 2017-11-07 13:45:00 CET
Reykjavíkurborg
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2018 og fimm ára áætlun 2018 - 2022

Það tilkynnist hér með að frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 og 5 ára áætlun 2018 - 2022 verður lögð fram í borgarstjórn í dag 7. nóvember 2017, kl 13:30.

Frumvarp að fjárhagsáætlun 2018 og 5 ára áætlun  2018 – 2022 fylgir hér með ásamt greinargerðum og fréttatilkynningu.


Fréttatilkynning Reykjavíkurborgar 2017-11-07.pdf
Frumvarp að fjárhagsáætlun 2018-2022.pdf
Greinargerð með frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2018-2022.pdf
Greinargerð fagsviða og B-hluta fyrirtækja með fjárhagsáætlun 2018-2022.pdf