Published: 2017-07-06 18:50:03 CEST
Icelandair Group hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Flutningatölur júní 2017

Í júní flutti Icelandair um 488 þúsund farþega og voru þeir 11% fleiri en í júní á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 11% og sætanýting var 85,4% samanborið við 83,7% á sama tíma í fyrra.  Farþegar Air Iceland Connect voru 33 þúsund í júní og fjölgaði um 9% á milli ára.  Framboð félagsins var aukið um 11% samanborið við júní 2015. Sætanýting nam 66,8% og jókst um 0,3 prósentustig á milli ára. Seldir blokktímar í leiguflugi fjölgaði um 37% á milli ára.  Fraktflutningar jukust um 25% frá því á síðasta ári. Fjöldi seldra gistinótta á hótelum félagsins jókst um 5% samanborið við júní í fyrra og herbergjanýting var 80,0% samanborið við 84,5% á síðasta ári. Eftirspurn bókana með skömmum fyrirvara var minni en áætlað var ásamt því að meira var um afbókanir hópa en á sama tíma í fyrra.

  

ICELANDAIR JÚN 17 JÚN 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Fjöldi farþega 487.665 439.326 11% 1.748.318 1.544.790 13%
Sætanýting 85,4% 83,7% 1,7 %-stig 81,0% 80,5% 0,5 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 1.789,8 1.608,7 11% 6.653,5 5.811,5 14%
             
AIR ICELAND CONNECT JÚN 17 JÚN 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Fjöldi farþega 33.145 30.286 9% 160.528 148.343 8%
Sætanýting 66,8% 66,5% 0,3 %-stig 65,3% 69,0% -3,7 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 21,3 19,2 11% 90,7 78,6 15%
             
LEIGUFLUG JÚN 17 JÚN 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Flugvélanýting 100,0% 100,0% 0,0 %-stig 96,2% 96,8% -0,6 %-stig
Seldir blokktímar 2.476 1.808 37% 12.663 11.720 8%
             
FRAKTFLUTNINGAR JÚN 17 JÚN 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Seldir tonnkm. (FTK´000) 10.773 8.587 25% 54.226 53.068 2%
             
HÓTEL JÚN 17 JÚN 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Framboðnar gistinætur 40.226 36.314 11% 176.433 156.282 13%
Seldar gistinætur 32.162 30.669 5% 138.421 121.665 14%
Herbergjanýting 80,0% 84,5% -4,5 %-stig 78,5% 77,8% 0,6 %-stig

  

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Traffic Data - June 2017.pdf