Published: 2017-05-09 18:00:32 CEST
Icelandair Group hf.
Breytingar á eigin hlutum félags

Kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun – vika 18

Í 18. viku 2017 keypti Icelandair Group hf. 8.590.837 eigin hluti. Heildarfjárhæð kaupanna nam kr. 129.527.198,- og sundurliðast á eftirfarandi hátt:

 

      Eign í uppphafi   123.998.845
      Keypt nafnverð í viku 18 8.590.837
      Heildarkaupverð í viku 18 129.527.198
           
Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð Eigin hlutir eftir viðskipti
2.5.2017 11:24 970.000 14,21 13.783.700 124.968.845
3.5.2017 14:01 925.200 14,25 13.184.100 125.894.045
4.5.2017 12:39 117.637 14,22 1.672.798 126.011.682
4.5.2017 15:05 1.978.000 14,70 29.076.600 127.989.682
5.5.2017 09:50 1.000.000 15,65 15.650.000 128.989.682
5.5.2017 09:54 975.000 15,60 15.210.000 129.964.682
5.5.2017 10:55 25.000 15,60 390.000 129.989.682
5.5.2017 10:55 1.000.000 15,60 15.600.000 130.989.682
5.5.2017 11:37 1.600.000 15,60 24.960.000 132.589.682

 

Icelandair Group hf. átti 123.998.845 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 132.589.682 eigin hluti, eða sem nemur 2,65% af útgefnum hlutum í félaginu.

Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Icelandair Group hf. sem aðalfundur félagsins heimilaði þann 10. mars 2016 og hefur verið hrint í framkvæmd sbr. tilkynningu í Kauphöll þann 20. febrúar 2017. 

Icelandair Group hf. hefur keypt samtals 107.589.682 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 2,15% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 1.558.504.459 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu að hámarki nema 114.000.000 hlutum sem eru 2,28% af útgefnum hlutum í Icelandair. Heildarfjárhæð endurkaupanna má ekki verða hærri en 1.700 milljónir króna að markaðsvirði. Áætlunin er í gildi til 8. september 2017 eða skemur ef skilyrði um hámarkskaup félagsins eru uppfyllt, eftir því hvort gerist fyrr.

Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik, ásamt síðari breytingum.