Published: 2017-03-28 11:21:15 CEST
Icelandair Group hf.
Boðun hluthafafundar

Hluthafafundur afboðaður

Hluthafafundur hefur verið boðaður þann 3. apríl næstkomandi, að ósk hluthafa sem eiga meira en 10% hlutafjár í félaginu, í samræmi við grein 4.14 í samþykktum félagsins. Viðkomandi hluthafar hafa nú dregið ósk sína til baka og því er fundurinn hér með afboðaður.

 

Frekari upplýsingar veitir:

Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs

petur@icelandairgroup.is

863 6075