Published: 2017-03-08 11:17:01 CET
Icelandair Group hf.
Boðun hluthafafundar

CORRECTION: Hluthafafundur 3.apríl 2017

Leiðrétting: Fréttaflokki breytt

ICELANDAIR GROUP HF. – HLUTHAFAFUNDUR 3. APRÍL 2017

Haldinn á Icelandair hótel Reykjavík Natura kl. 8:30

 

  Dagskrá og tillaga

  1. Breyting á samþykktum

Við 1. málsl. greinar 5.1 bætist „og einn karl og eina konu til vara.“ Breytingin taki þegar gildi.

  1. Kjör varamanna í stjórn