Published: 2017-02-26 23:16:00 CET
Icelandair Group hf.
Boðun hluthafafundar

Frambjóðendur til stjórnar

 

 

Frambjóðendur til stjórnar

     
Eftirtaldir gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group hf. vegna aðalfundar sem haldinn verður föstudaginn 3 mars 2017
 kl. 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica hóteli.
  1. Ásthildur Margrét Otharsdóttir, kennitala: 300368-3799
  2. Georg Lúðvíksson, kennitala:070376-4909
  3. Katrín Olga Jóhannesdóttir, kennitala: 010862-7369
  4. Ómar Benediktsson, kennitala: 221059- 4689
  5. Tómas A.Tómasson, kennitala: 040449-6989
  6. Úlfar Steindórsson, kennitala: 030756-2829

Stjórnarkjör fer fram með margfeldiskosningu í samræmi við b-lið 6. mgr. 63. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög.

Samkvæmt samþykktum félagsins eru skjal kjósa fimm í stjórn.