Icelandic
Birt: 2017-02-13 17:00:45 CET
Eik fasteignafélag hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Eik fasteignafélag hf.: Rekstraráætlun 2017

Stjórnendur Eikar fasteignafélags hf. hafa gert rekstraráætlun fyrir árið 2017. Helstu tölur úr áætluninni á föstu verðlagi eru:

  • Tekjur verða 7.615 m.kr.
  • Gjöld verða 2.604 m.kr.
  • Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður verður 350 m.kr.
  • EBITDA verður 5.011 m.kr.
  • Viðhald og endurbætur verða 298 m.kr.

Að teknu tilliti til 2,5% meðalverðbólgu á árinu verður EBITDA ársins 5.088 m.kr.

Í meðfylgjandi kynningu má finna ítarlegri upplýsingar um forsendur rekstraáætlunarinnar.

Nánari upplýsingar veita:

Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, gardar@eik.is, s. 590-2200
Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, lydur@eik.is s. 590-2200 / 820 8980


Rekstraratlun 2017.pdf