Published: 2016-12-22 17:18:15 CET
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Icelandair Group gefur út lýsingu vegna skuldabréfa

Icelandair Group hefur gefið út meðfylgjandi lýsingu vegna skráningar skuldabréfa sem félagið gaf út og tilkynnt var um hinn 18 október sl. Bréfin verða tekin til viðskipta á Nasdaq Stockholm á eða í kringum 23. desember nk. 

 

Frekari upplýsingar: 

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála 

bogi@icelandairgroup.is 

665 8801


Icelandair - Prospectus (Final)(7101029_6).pdf