Published: 2016-12-16 16:54:07 CET
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Icelandair Group kaupir Hljómalindarreit ehf.

Icelandair Group hf. hefur keypt Hljómalindarreit ehf. sem á fasteignirnar Hverfisgötu 26-34 og Smiðjustíg 4 í Reykjavík þar sem Icelandair Hótel starfrækja Canopy Reykjavík. Leigusamningur milli Icelandair Hótel og Hljómalindarreits ehf. er til ársins 2039. Eignir Icelandair Group munu hækka um 4,5 milljarða við kaupin.

 

Frekari upplýsingar veitir:

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group
bogi@icelandairgroup.is
S: 665 8801