Published: 2016-11-21 12:15:25 CET
Hagar hf.
Breytingar á eigin hlutum félags

Reglubundin tilkynning um kaup Haga á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok endurkaupaáætlunar.

 

Í 46. viku 2016 keyptu Hagar hf. 2.729.206 eigin hluti fyrir kr. 144.529.599 eins og hér segir:
           
Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð Eigin hlutir Haga eftir viðskipti
15.11.2016 10:43 500.000 53,60 26.800.000 16.939.143
15.11.2016 10:43 134.139 53,60 7.189.850 17.073.282
15.11.2016 11:49 500.000 53,40 26.700.000 17.573.282
15.11.2016 14:42 104.874 53,00 5.558.322 17.678.156
16.11.2016 08:30 100.000 52,40 5.240.000 17.778.156
16.11.2016 08:30 500.000 52,40 26.200.000 18.278.156
16.11.2016 08:42 400.000 52,40 20.960.000 18.678.156
16.11.2016 09:57 239.013 52,80 12.619.886 18.917.169
17.11.2016 14:26 85.000 52,40 4.454.000 19.002.169
18.11.2016 09:46 166.180 53,00 8.807.540 19.168.349
Samtals   2.729.206   144.529.599  

 

Endurkaupaáætlun Haga hf. sem tilkynnt var um í Kauphöll 16.september 2016 er nú lokið og hefur áætlun félagsins um kaup á eigin bréfum verið náð.
Samkvæmt áætluninni máttu endurkaup félagsins nema allt að 20.000.000 hlutum og heildarkaupverð mátti ekki nema hærri fjárhæð en 1.000 milljónum. Endurkaupaáætlunin var í gildi til 7.júní 2017, eða fram að aðalfundi félagsins 2017. Félagið hefur nú keypt 19.168.349 hluti fyrir samtals 999.999.978 kr.Hagar eiga nú samtals 1,64% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.171.502.190.
 
Endurkaupaáætlunin var framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr.2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik, nr. 630/2005.