Published: 2016-09-06 18:00:12 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Flutningatölur ágúst 2016

Í ágúst flutti félagið 484 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 17% fleiri en í ágúst á síðasta ári.  Sætanýtingin var 87,5% samanborið við 89,1 % í ágúst í fyrra.  Framboðsaukning á milli ára nam 22%.

Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru 36 þúsund í ágúst. Framboð félagsins jókst um 17% samanborið við 2015. Sætanýting nam 71,4% og lækkaði um 6,3 prósentustig á milli ára. Skýrist það af minni eftirspurn eftir flugi til Grænlands en ráðgert var. Seldir blokktímar í leiguflugi voru 9% færri en á síðasta ári.  Fraktflutningar jukust um 5% frá því á síðasta ári. Fjöldi seldra gistinótta á hótelum félagsins jókst um 11% á milli ára. Herbergjanýting var 90,3% samanborið við 88,8% í ágúst í fyrra.

  

MILLILANDAFLUG ÁGÚ 16 ÁGÚ 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Fjöldi farþega 483.979 412.027 17% 2.522.634 2.126.006 19%
Sætanýting 87,5% 89,1% -1,6 %-stig 83,0% 84,0% -1,0 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 1.704,1 1.394,8 22% 9.228,0 7.575,5 22%
             
INNANLANDSFLUG OG GRÆNLANDSFLUG ÁGÚ 16 ÁGÚ 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Fjöldi farþega 35.959 33.259 8% 214.260 204.732 5%
Sætanýting 71,4% 77,6% -6,3 %-stig 71,5% 74,1% -2,6 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 23,3 20,0 17% 112,2 104,7 7%
             
LEIGUFLUG ÁGÚ 16 ÁGÚ 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Flugvélanýting 100,0% 100,0% 0,0 %-stig 100,0% 100,0% 0,0 %-stig
Seldir blokktímar 2.003 2.192 -9% 15.893 15.427 3%
             
FRAKTFLUTNINGAR ÁGÚ 16 ÁGÚ 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Seldir tonnkm. (FTK´000) 8.201 7.784 5% 69.995 65.244 7%
             
HÓTEL ÁGÚ 16 ÁGÚ 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Framboðnar gistinætur 40.012 36.800 9% 241.941 229.739 5%
Seldar gistinætur 36.147 32.693 11% 199.281 185.798 7%
Herbergjanýting 90,3% 88,8% 1,5 %-stig 82,4% 80,9% 1,5 %-stig

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Traffic Data - August 2016.pdf