Published: 2016-07-08 11:20:26 CEST
Reitir fasteignafélag hf.
Fyrirtækjafréttir

Fréttatilkynning frá Reitum fasteignafélagi

Reitir fasteignafélag hf. (Reitir), Kringlan og H&M hafa undanfarið átt í samningaviðræðum um opnun H&M verslunar í Kringlunni sem ráðgert er að opna seinnihluta ársins 2017. Þeim viðræðum er ekki lokið en áætlað er að þeim ljúki á næstu vikum. 

Nánari upplýsingar veitir: Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita í síma 660 3320