Published: 2016-06-29 15:20:08 CEST

Landfestar ehf.: Niðurstöður fundar með skuldabréfaeigendum í skuldabréfaflokknum LF 14 1

Niðurstöður fundar Landfesta ehf. með skuldabréfaeigendum í skuldabréfaflokknum LF 14 1 sem haldinn var miðvikudaginn 29. júní 2016 kl. 13 að Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík.

Lögð var fram til samþykktar samrunaáætlun á LF2 ehf., LF3 ehf., LF5 ehf., LF6 ehf., LF13 ehf. og Heimshótela ehf. undir kennitölu LF2 ehf.

Áætlunin var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Frekari upplýsingar veitir:

Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar fasteignafélags hf., lydur@eik.is, s. 590-2209 / 820-8980

HUG#2023947