Published: 2016-05-11 17:05:13 CEST
Reitir fasteignafélag hf.
Fjárhagsdagatal

REITIR: Breytt fjárhagsdagatal 2016

Reitir hafa uppfært fjárhagsdagatal sitt fyrir árið 2016. Breyting hefur verið gerð á dagsetningu ársuppgjörs 2016 sem var færð fram um viku, og bætt hefur verið við dagsetningu aðalfundar 2017.

 Er því áætlun Reita um birtingu uppgjöra og aðalfund félagsins á árinu 2017 eftirfarandi: 

Afkoma 1. ársfjórðungs 2016     19. maí 2016
Afkoma 2. ársfjórðungs 2016     18. ágúst 2016
Afkoma 3. ársfjórðungs 2016 17. nóvember 2016
Afkoma 4. ársfjórðungs og ársuppgjör 2016     17. febrúar 2017
Aðalfundur 2017     14. mars 2017