Published: 2016-05-03 11:21:47 CEST

Eik fasteignafélag hf.: Uppgjör 1. ársfjórðungs 2016 - Kynningarfundur 12. maí

Eik fasteignafélag hf. mun birta uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung 2016 eftir lokun markaða þriðjudaginn 10. maí 2016.

Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. maí 2016 klukkan 8:30 á Hóteli 1919 í fundarherberginu Goðafoss, Pósthússtræti 2. Boðið verður upp á léttan morgunmat frá kl. 8:00.

Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri Eikar, og Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, munu kynna afkomuna ásamt því að fara yfir þróun félagsins á Suðurlandsbraut 8 og 10.

Að lokinni kynningu munu þeir svara spurningum.

Nánari upplýsingar veitir Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, lydur@eik.is s. 590-2200 / 820-8980.

HUG#2009309