Published: 2016-04-12 16:45:25 CEST

Eik fasteignafélag hf. : Fyrirvörum vegna kaupa á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) aflétt

Vísað er til fréttatilkynningar, dagsett 2. febrúar 2016, frá Eik fasteignafélagi hf. um undirritun kaupsamnings á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) með fyrirvörum um samþykki Samkeppniseftirlitsins, Seðlabanka Íslands og Rezidor Hotels ApS.

Ofangreindum fyrirvörum hefur nú verið aflétt.

Nánari upplýsingar veitir:

Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, lydur@eik.is s. 590-2200 / 820 8980

HUG#2002916