Published: 2016-03-18 14:57:41 CET
Reitir fasteignafélag hf.
Fyrirtækjafréttir

REITIR: Yfirtaka á fasteignafélögum í rekstri Stefnis verður 1. apríl 2016

Vísað er til fyrri tilkynninga félagsins um kaup á tilteknum fasteignafélögum í rekstri Stefnis (hér og hér).

Á síðustu vikum hefur verið unnið að því að klára frágang viðskiptanna og í dag varð ljóst að yfirtaka á félögunum verður 1. apríl næstkomandi.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita fasteignafélags, í síma 660 3320 eða gudjon@reitir.is.