Published: 2016-03-07 16:45:54 CET
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Flutningatölur febrúar 2016

Í febrúar flutti félagið 181 þúsund farþega í millilandaflugi sem er  26% aukning. Framboðsaukning  á milli ára í nam 23%. Sætanýting var 79,0% og jókst um 1,6 prósentustig og hefur aldrei verið hærri í febrúar. Farþegum fjölgaði á öllum mörkuðum en mest var aukningin á ferðamannamarkaðinum til Íslands eða 31%.

Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru um 22 þúsund í febrúar sem er aukning um 8%.  Framboð í febrúar jókst um 4% og sætanýting nam 77,4% og jókst um 2,9 prósentustig.. Seldum blokktímum í leiguflugi fjölgaði um 15%. Fraktflutningar jukust um 14% frá því á síðasta ári. Seldum gistinóttum á hótelum félagsins fjölgaði um 16%. Herbergjanýting var 84,0% samanborið við 79,9% árið áður.

  

MILLILANDAFLUG FEB 16 FEB 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Fjöldi farþega 180.758 143.413 26% 354.580 294.029 21%
Sætanýting 79,0% 77,4% 1,6 %-stig 76,6% 77,1% -0,5 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 652,7 528,7 23% 1.353,7 1.118,9 21%
             
INNANLANDSFLUG OG GRÆNLANDSFLUG FEB 16 FEB 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Fjöldi farþega 21.968 20.293 8% 42.353 39.930 6%
Sætanýting 77,4% 74,5% 2,9 %-stig 73,6% 70,8% 2,8 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 8,9 8,5 4% 18,0 17,6 2%
             
LEIGUFLUG FEB 16 FEB 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Flugvélanýting 100,0% 100,0% 0,0 %-stig 100,0% 100,0% 0,0 %-stig
Seldir blokktímar 1.940 1.686 15% 4.088 3.354 22%
             
FRAKTFLUTNINGAR FEB 16 FEB 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Framboðnir tonnkm. (ATK´000) 16.469 14.552 13% 33.767 29.595 14%
Seldir tonnkm. (FTK´000) 8.661 7.575 14% 17.291 15.330 13%
             
HÓTEL FEB 16 FEB 15 BR. (%) ÁTÞ 16 ÁTÞ 15 BR. (%)
Framboðnar gistinætur 22.765 20.692 10% 47.100 43.601 8%
Seldar gistinætur 19.117 16.537 16% 33.899 31.928 6%
Herbergjanýting 84,0% 79,9% 4,1 %-stig 72,0% 73,2% -1,3 %-stig

  

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Traffic Data - February.pdf