Published: 2015-12-30 13:54:51 CET
Reitir fasteignafélag hf.
Fjárhagsdagatal

REITIR: Fjárhagsdagatal ársins 2016

Eftirfarandi er áætlun Reita um birtingu uppgjöra og aðalfund félagsins á árinu 2016:

Afkoma 4. ársfjórðungs og ársuppgjör 2015 Vika 7, 2016
Aðalfundur 2016                               18. mars 2016
Afkoma 1. ársfjórðungs 2016 Vika 20, 2016
Afkoma 2. ársfjórðungs 2016 Vika 33, 2016
Afkoma 3. ársfjórðungs 2016 Vika 46, 2016
Afkoma 4. ársfjórðungs og ársuppgjör 2016 Vika 8, 2017