Published: 2015-11-16 09:40:56 CET
Reitir fasteignafélag hf.
Fyrirtækjafréttir

REITIR: Fjárfestakynning vegna skuldabréfaútboðs

Reitir munu næstu daga halda fjárfestakynningar í tilefni af fyrirhugaðri útgáfu grunnlýsingar og skuldabréfaútboðs til fagfjárfesta á næstu vikum eins og tilkynnt hefur verið um. Kynntar verða þrjár tegundir mögulegra skuldabréfaflokka, og má sjá kynninguna hér í meðfylgjandi skjali. Einnig verður hægt að nálgast kynninguna á heimasíðu Reita: www.reitir.is/fjarfestar


2015-11 Fjárfestakynning.pdf