Published: 2015-06-26 16:14:18 CEST
Reitir fasteignafélag hf.
Fjárhagsdagatal

REITIR: Breytt fjárhagsdagatal

Stjórn Reita fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að gera breytingar á fjárhagsdagatali félagsins þannig að árshluta- og ársuppgjör verða birt viku fyrr en fyrri áætlun sagði til um.

Birting 6 mánaða uppgjörs verður í viku 34, 2015

Birting 9 mánaða uppgjörs verður í viku 47, 2015

Birting ársreiknings fyrir árið 2015 verður í viku 8, 2016.