Published: 2015-05-19 10:54:45 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Samningur gerður um lánalínu

Icelandair Group hf. hefur gengið frá samningi um lánalínu upp á 70 milljónir dollara við Íslandsbanka hf. til fimm ára. Dregið verður á línuna eftir þörfum til að jafna árstíðarsveiflur í rekstri félagsins, styðja við áframhaldandi vöxt og fjármagna að hluta væntanlegar fjárfestingar í flugvélum sem tilkynnt hefur verið um.

 

Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is
896 1455

Bogi Nils Bogason
bogi@icelandairgroup.is
665 8801