Published: 2015-05-06 18:25:45 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Flutningatölur apríl 2015

Í apríl flutti félagið um 190 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 8% fleiri en í apríl á síðasta ári. Framboðsaukning  á milli ára nam 3% og sætanýting var 82,2% samanborið við 79,2% á sama tíma í fyrra og hefur aldrei verið hærri í apríl.

Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru 22 þúsund í apríl og fækkaði um 1% á milli ára.  Framboð félagsins í apríl var aukið um 1% samanborið við apríl 2014. Sætanýting nam 69,5% og jókst um 0,5 prósentustig á milli ára. Seldir blokktímar í leiguflugi voru 35% fleiri en á síðasti ári og fraktflutningar drógust saman um 9%. Seldar gistinætur á hótelum félagsins voru alls 15 þúsund og herbergjaanýting var 68,5% samanborið við 69,2% í apríl í fyrra.

 

MILLILANDAFLUG APR 15 APR 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Fjöldi farþega 189.635 175.896 8% 666.856 575.858 16%
Sætanýting 82,2% 79,2% 3,0 %-stig 80,0% 75,8% 4,2 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 681,8 659,3 3% 2.457,6 2.237,9 10%
             
INNANLANDSFLUG OG GRÆNLANDSFLUG APR 15 APR 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Fjöldi farþega 22.139 22.419 -1% 85.252 87.541 -3%
Sætanýting 69,5% 69,1% 0,5 %-stig 70,9% 70,2% 0,7 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 10,6 10,5 1% 39,0 40,0 -3%
             
LEIGUFLUG APR 15 APR 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Flugvélanýting 100,0% 100,0% 0,0 %-stig 96,9% 91,2% 5,7 %-stig
Seldir blokktímar 1.978 1.468 35% 7.195 7.581 -5%
             
FRAKTFLUTNINGAR APR 15 APR 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Framboðnir tonnkm. (ATK´000) 16.482 16.077 3% 63.123 57.374 10%
Seldir tonnkm. (FTK´000) 7.489 8.229 -9% 31.982 32.515 -2%
             
HÓTEL APR 15 APR 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Framboðnar gistinætur 22.170 22.170 0% 88.680 88.739 0%
Seldar gistinætur 15.194 15.336 -1% 65.183 60.148 8%
Herbergjanýting 68,5% 69,2% -0,6 %-stig 73,5% 67,8% 5,7 %-stig

   

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010

 

 

 

 


Traffic Data - March.pdf