Published: 2015-04-28 20:25:57 CEST

Eik fasteignafélag hf.: 20 stærstu hluthafar 28. apríl 2015

Listi yfir 20 stærstu hluthafa Eikar fasteignafélags hf. að loknu uppgjöri á nýafstöðnu útboði Arion banka hf. á 14% eignarhlut í félaginu. Bankinn bauð til sölu 485.125.261 hluti í útboðinu en 12.603.492 hlutir reyndust ógreiddir að loknum greiðslufresti. Eignarhlutur bankans í félaginu er 0,7% að loknu útboði.

 

Hluthafi Fjöldi hluta Atkvæðisréttur
Lífeyrissjóður verslunarmanna 362.863.480 10,5%
Almenni lífeyrissjóðurinn 328.572.138 9,5%
Lífsverk lífeyrissjóður 288.135.144 8,3%
Stafir lífeyrissjóður 204.263.655 5,9%
Vátryggingafélag Íslands hf. 184.952.149 5,4%
Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild 180.826.534 5,2%
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild 140.814.363 4,1%
A.C.S safnreikningur I 135.160.955 3,9%
Hagamelur ehf. 115.000.000 3,3%
Stapi lífeyrissjóður 104.473.524 3,0%
Tíu stærstu samtals 2.045.061.942 59,2%
Stefnir - ÍS 5 95.297.970 2,8%
Virðing safnreikningur 84.994.008 2,5%
Straumur fjárfestingabanki hf. 79.108.163 2,3%
Þarabakki ehf 74.500.000 2,2%
F.Bergsson Eignarhaldsféla ehf. 74.500.000 2,2%
Feier ehf. 74.500.000 2,2%
Fosshús ehf. 74.500.000 2,2%
Kaskur ehf 74.500.000 2,2%
Íslandssjóðir - IS Hlutabréfasj 64.156.189 1,9%
Sameinaði lífeyrissjóðurinn 38.862.718 1,1%
Tuttugu stærstu samtals 2.779.980.990 80,4%
Aðrir hluthafar (1.102 talsins) 676.399.445 19,6%
Virkir hlutir samtals 3.456.380.435 100,0%
Eigin hlutir 8.800.000 0,0%
Útgefnir hlutir samtals 3.465.180.435 100,0%

HUG#1916196