Published: 2015-04-28 01:56:13 CEST
Reitir fasteignafélag hf.
Hluthafafundir

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. 2015 - breytingartillögur

Breytingartillögur frá Sundagörðum hf. við tillögur stjórnar.

Meðfylgjandi breytingartillögur í viðhengi bárust frá Sundagörðum hf. þann 27. apríl 2015. Tillögurnar lúta að breytingum á framkomnum tillögum stjórnar félagsins annars vegar um stefnu um ráðstöfun verðmæta til hluthafa og hins vegar um laun stjórnar og undirnefnda stjórnar fyrir starfsárið 2015.

Dagskrá fundarins, tillögur stjórnar fyrir aðalfund 2015 og breytingartillögur Sundagarða hf. er að finna í meðfylgjandi viðhengjum. 


REITIR - breytingartillögur á aðalfundi 2015.pdf
Dagskra adalfundar Reita fasteignafelags 2015.pdf
Tillogur stjornar fyrir adalfund Reita 2015.pdf