Published: 2015-04-17 18:53:00 CEST
Reitir fasteignafélag hf.
Fyrirtækjafréttir

REITIR: 20 stærstu hluthafar 17. apríl

Listi yfir 20 stærstu hluthafa Reita fasteignafélags hf. er eftirfarandi að loknu uppgjöri á nýafstöðnu útboði Landsbankans hf. á 10% eignarhlut í félaginu. 

 

Hluthafi Fjöldi hluta Hlutfall
Gildi - lífeyrissjóður  104.256.392 13,8%
Lífeyrissjóður verslunarmanna   84.793.807 11,2%
Arion banki hf.  67.500.657 8,9%
Landsbankinn hf.   58.102.868 7,7%
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild   50.250.000 6,7%
Íslandsbanki hf.   33.451.617 4,4%
Glitnir hf.   27.126.392 3,6%
A.C.S safnreikningur I  21.720.813 2,9%
Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild   21.112.500 2,8%
Haf Funding 2008-1 Limited 20.096.404 2,7%
10 stærstu samtals 488.411.450 64,7%
Stapi lífeyrissjóður   15.760.312 2,1%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn   12.956.587 1,7%
Lífeyrissjóður starfsm sveitarf  11.906.142 1,6%
Landsbréf - Úrvalsbréf  9.299.639 1,2%
Lífeyrissjóður starfsm Rvborgar  8.907.252 1,2%
Landsbréf Öndvegisbréf   8.292.814 1,1%
Júpíter - Innlend hlutabréf 7.897.062 1,0%
Fagfjárfestasjóðurinn IHF   6.894.918 0,9%
Festa - lífeyrissjóður  6.598.242 0,9%
Frjálsi lífeyrissj-Tryggingad   6.482.331 0,9%
20 stærstu samtals 583.406.749 77,3%
Aðrir hluthafar 171.307.112 22,7%
Virkir hlutir 754.713.861 100,0%
Eigin hlutir 0 0,0%
Útgefnir hlutir samtals 754.713.861 100,0%