Published: 2015-04-14 19:34:44 CEST

Eik fasteignafélag hf.: Fjárfestakynning - leiðrétting

Meðfylgjandi er uppfærð fjárfestakynning sem Eik fasteignafélag hf. birti 8. apríl 2015. Meðal annars hafa upplýsingar á glæru 24 verið leiðréttar, en þar kemur fram að fasteignir á efra svæði Reykjavíkur og öðrum svæðum höfuðborgarsvæðisins nema 8% af bókfærðu virði fasteignasafns félagsins og telja 32 þúsund fermetra.

Fjárfestakynning - uppfærð http://hugin.info/165650/R/1911212/681838.pdf

HUG#1911212


Fjárfestakynning - uppfærð.pdf