Published: 2015-01-20 16:36:33 CET
Landfestar ehf. : Birting ársuppgjörs fyrir 2014 í viku 9 og breytingar á samþykktum
Landfestar ehf. mun birta ársuppgjör fyrir árið 2014 í níundu viku, þ.e. á
tímabilinu frá 23. - 27. febrúar 2015.

Stjórn Landfesta ehf. leggur til breytingu á 3. gr. samþykkta félagsins, sem
hljóðar fyrir breytingu:

"Tilgangur félagsins er eignarhald og útleiga á fasteignum, þróun fasteigna og
rannsóknir, rekstur fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur."

en lagt er til að 3. gr. hljóði svo:

"Tilgangur félagsins er eignarhaldsfélag, rekstur dótturfélaga, eignarhald og
útleiga á fasteignum, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur."

Landfestar ehf. er í 100% eigu Eikar fasteignafélags hf.

Meðfylgjandi eru drög að nýjum samþykktum Landfesta ehf.

Frekari upplýsingar veitir

Garðar Hannes Friðjónsson,
Framkvæmdastjóri Landfesta ehf.
Sími: 861-3027
Netfang: gardar@eik.is

[HUG#1888356]


Drög að samþykktum Landfesta ehf..pdf