Published: 2014-10-16 13:36:50 CEST
Hagar hf.
Fjárhagsdagatal

Hagar hf. - birting hálfsársuppgjörs 2014/15

Hagar hf. birta hálfsársuppgjör sitt fyrir tímabilið 1. mars 2014 - 31. ágúst 2014 fimmtudaginn 23. október nk.

 

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn í þingsal 3 á Icelandair Hotel Reykjavík Natura, föstudaginn 24. október kl. 8:30, en þar mun Finnur Árnason, forstjóri Haga, kynna afkomu félagsins og svara spurningum ásamt stjórnendum félagsins.

 

Kynningarefni, ásamt upptöku af fundinum, verður aðgengilegt að honum loknum á heimasíðu Haga, www.hagar.is.