Icelandic
Birt: 2014-08-20 14:00:03 CEST
HS Veitur hf.
Reikningsskil

Árshlutauppgjör fyrir janúar til júní 2014

Stjórn HS Veitna hf. samþykkti á fundi sínum í dag árshlutareikning félagsins vegna fyrstu sex mánuði ársins 2014.

  

Helstu atriði

Hagnaðaraukning um 35 m.kr. milli tímabila

Heildarhagnaður á fyrri hluta ársins 2014 var 351 m.kr. á móti hagnaði á sama tímabili árið 2013 upp á 316 m.kr.

EBITDA lækkar milli tímabila, EBITDA á fyrri helmingi 2014 var 849 m.kr. (33%) á móti 895 m.kr. (36%). á sama tímabili árið 2013.

Fjárhagsstaða er sterk og horfur góðar. Eiginfjárhlutfall þann 30. júní 2014 er 52,2%.

Veltufjárhlutfall var 3,71 þann 30. júní 2013 samanborið við 4,63 í árslok 2013.

Hluthafar félagsins eru fjórir, í lok júní áttu þrír hluthafa yfir 10% hlut í félaginu:

Reykjanesbær                                                                 50,1%

HSV Eignarhaldsfélag slhf                                           34,28%

Hafnarfjarðarbær                                                          15,42%

  

Fréttatilkynningu má sjá í heild sinni í meðfylgjandi skjali og einnig árshlutareikning félagsins.

 

 

 Nánari upplýsingar veitir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Veitna hf. í síma 422 5200/860 5208


HS Veitur arshlutareikningur 30.juni.pdf
HS veitur Frettatilkynning 20. agust 2014.xls