Published: 2014-07-09 11:06:54 CEST
Icelandair Group hf.
Breyting á stjórn/framkvæmdastjórn/endurskoðendum

Elín Jónsdóttir hættir í stjórn

Vegna breytinga á starfshögum Elínar Jónsdóttur hefur hún ákveðið að hætta í stjórn Icelandair Group hf. frá og með 1. ágúst nk. Magnús Magnússon, sem verið hefur varamaður í stjórn síðan 2009, tekur sæti hennar á sama tíma.

   

Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is

896 1455

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is

665 8801