Published: 2014-05-30 18:17:29 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Kjarasamningur við FÍA samþykktur

Félagsmenn Félags íslenska atvinnuflugmanna (FÍA) hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. Samningurinn hefur tekið gildi og mun gilda til 30. september 2014.

 

Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is
896 1455

 

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
665 8801