Published: 2014-05-11 20:15:15 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Verkfall og yfirvinnubann flugliða

Flugfreyjufélag Íslands hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann frá og með kl. 6 þann 18. maí 2014 og verkfall á eftirtöldum tímum:

Frá kl. 6:00 þann 27. maí 2014 til miðnættis sama dag.
Frá kl. 6:00 þann 6. júní til kl. 6:00 þann 7. júní 2014.
Frá kl. 6:00 þann 12. júní til kl. 6:00 þann 14. júní 2014.
Ótímabundið frá kl. 6:00 þann 19. júní 2014.

Óvíst er hvaða áhrif yfirvinnubannið og verkfallið mun hafa á afkomu Icelandair Group.

 

Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is
896 1455

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
665 8801