Published: 2014-05-11 20:05:35 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Verkfall, yfirvinnubann og aðrar aðgerðir flugmanna

Verkfall, yfirvinnubann og aðrar aðgerðir flugmanna hefur leitt til þess að aflýsa hefur þurft fleiri flugum en gert var ráð fyrir. Haldi aðgerðirnar áfram munu þær því hafa verri áhrif á afkomu Icelandair Group en tilkynnt var um í tilkynningu hinn 6. maí. Ekki er hægt að segja til um hversu mikil áhrif aðgerðirnar hafa fyrr en þær eru yfirstaðnar.

 

Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is
896 1455

 

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
665 8801