Published: 2013-02-25 16:11:59 CET
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Icelandair Group selur alla hluti sína í Travel Service

Icelandair Group hf. seldi í dag öll hlutabréf sín í tékkneska flugfélaginu Travel Service. Kaupendur eru aðrir hluthafar Travel Service. Áhrif sölunnar á rekstrarreikning Icelandair Group eru engin.

 

Frekari upplýsingar veitir:

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group,
bogi@icelandairgroup.is, sími: 665-8801