Published: 2012-03-26 11:19:40 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Áætluð velta árið 2012

Samkvæmt áætlunum Icelandair Group er gert ráð fyrir að velta félagsins á árinu 2012 muni aukast um 10% frá árinu 2011 og nema 105 milljörðum króna.  EBITDA félagsins er áætluð 11,0-12,0 milljarðar króna.

  

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010