Published: 2012-03-19 09:20:00 CET
Icelandair Group hf.
Hluthafafundir

Frambjóðendur til stjórnar

Frambjóðendur til stjórnar

Að neðan eru þeir sem gefa kost á sér í stjórnarkjöri sem fer fram á aðalfundi Icelandair Group sem haldinn verður föstudaginn 23. mars 2012 kl. 16:30 í Víkingasal á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

 

Aðalmenn

  1. Ásthildur Margrét Otharsdóttir, kennitala: 300368-3799
  2. Herdís Dröfn Fjeldsted, kennitala: 210971-4329
  3. Katrín Olga Jóhannesdóttir, kennitala: 010862-7369
  4. Sigurður Helgason, kennitala: 010546-2069
  5. Úlfar Steindórsson, kennitala: 030756-2829

Fimm eiga sæti í stjórn félagsins og er því sjálfkjörið.

 

Varamenn

  1. Magnús Magnússon, kennitala: 160965-4799

Nú eru þrír varamenn í stjórn félagsins, en stjórn hefur ákveðið að leggja til við hluthafafund að samþykktum félagsins verði breytt þannig að engir varamenn verði framvegis.