Published: 2011-11-04 13:20:46 CET
Hagar hf.
Viðskipti stjórnenda

Leiðrétting: Dagsetning viðskipta 2. nóvember 2011 - Frétt send út 2011-11-03 10:24:36

Athugið að um er að ræða aðra leiðréttingu við upphaflegu fréttina

Leiðréttingin felur í sér eftirfarandi:

  • Sigþór Jónsson bætist við sem fruminnherji fjárhagslega tengdur Búvöllum slhf.
  • Tengsl fruminnherja við útgefanda breytast samhliða og að auki eru leiðrétt tengsl Árna og Hallbjarnar við útgefanda, þ.e. stjórnarmenn í stað meðeigenda.
  • Dagsetning viðskipta er 2. nóvember í stað 23. nóvember.
  • Tímasetning viðskipta sem áður var óútfyllt er nú útfyllt (kl. 15.10).
  • Dagsetning lokauppgjörs breytist úr 23. nóv í 25. nóv.
  • Texta í athugasemd var breytt á þá leið að setning um að viðskiptin munu endanlega eiga sér stað 23. nóv tekin út. Að auki var greint betur frá hverjir helstu eigendur Búvalla eru.

 

Auðkenni útgefanda/Trade ticker:

Nafn útgefanda/Issuer:
Hagar hf.

Dagsetning tilkynningar/Date of announcement
04.11.2011

Nafn fjárhagslega tengds aðila sem á viðskipti/Name of related party trading the shares:
Búvellir slhf.

Nafn fruminnherja/Name primary insider:
Árni Hauksson, Hallbjörn Karlsson og Sigþór Jónsson

Tengsl fruminnherja við útgefanda/Insider's relation with the issuer:
Stjórnarmenn (Árni, Hallbjörn) og áheyrnarfulltrúi (Sigþór)

Dagsetning viðskipta/Date of transaction:
2. nóvember 2011

Tímasetning viðskipta/Time of transaction:
Tilkynning um nýtingu kaupréttar send kl. 15.10

Tegund fjármálagernings/Type of financial instrument:
Nýting kaupréttar

Kaup eða sala/Buy or Sell:
Kaup

Fjöldi hluta/Number of shares:
121.758.584

Verð pr. Hlut/Price per share:
11

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti/Primary insider's holdings after the transaction:
0

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að/Primary insider's option holdings after the transaction:
0

Fjöldi hluta fjárhagslega tengdra aðila eftir viðskipti/Related parties' holdings after the transaction:
535.737.770

Dagsetning lokauppgjörs*/Date of settlement*:
Dagsetning áætluð 25. nóvember 2011

Athugasemdir*/Comments*:                                                                                                                                                                                                                                                                                            Hagar Hagar hf. hafa sent umsókn um skráningu á hlutum félagsins í Kauphöll.
Í febrúar 2011 seldi Eignabjarg 34% af hlut sínum í Högum til Búvalla slhf. Sölunni fylgdi kaupréttur Búvalla á 10% hlut til viðbótar. Tilkynning þessi staðfestir að Búvellir hafa ákveðið að nýta kauprétt sinn. Lokauppgjör og afhending hluta er áætluð þann 25. nóvember.
Stærstu eigendur Búvalla slhf. eru Hagamelur ehf. (félag í eigu Hallbjörns Karlssonar, Árna Haukssonar, Sigurbjörns Þorkelssonar og Tryggingamiðstöðvarinnar), Gildi lífeyrissjóður, og fagfjárfestasjóðirnir Stefnir íslenski athafnasjóðurinn 1 og Stefnir ÍS-5. Stærsti eigandinn á tæplega fjórðungs hlut í Búvöllum. Aðrir eigendur eru átta; lífeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar.


Tilkynning til FME 041111_leiðrétt (2).pdf