Icelandic

Þessi tilkynning hefur verið leiðrétt. Smelltu hér til að skoða leiðrétta tilkynningu

Birt: 2011-11-03 10:24:36 CET
Hagar hf.
Viðskipti stjórnenda

Dagsetning viðskipta 2. nóvember 2011

Auðkenni útgefanda/Trade ticker:

Nafn útgefanda/Issuer:
Hagar hf.

Dagsetning tilkynningar/Date of announcement
03.11.2011

Nafn fjárhagslega tengds aðila sem á viðskipti/Name of related party trading the shares:
Búvellir slhf.

Nafn fruminnherja/Name primary insider:
Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson

Tengsl fruminnherja við útgefanda/Insider's relation with the issuer:
Meðeigandi

Dagsetning viðskipta/Date of transaction:
Dagsetning fyrirhugaðra viðskipta er 23. nóvember 2011

Tímasetning viðskipta/Time of transaction:
02.11.2011

Tegund fjármálagernings/Type of financial instrument:
Nýting kaupréttar

Kaup eða sala/Buy or Sell:
Kaup

Fjöldi hluta/Number of shares:
121.758.584

Verð pr. Hlut/Price per share:
11

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti/Primary insider's holdings after the transaction:
0

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að/Primary insider's option holdings after the transaction:
0

Fjöldi hluta fjárhagslega tengdra aðila eftir viðskipti/Related parties' holdings after the transaction:
535.737.770

Dagsetning lokauppgjörs*/Date of settlement*:
Dagsetning áætluð 23. nóvember 2011

Athugasemdir*/Comments*:                                                                                                                                                                                                                                                                                            Hagar Hagar hf. hafa sent umsókn um skráningu á hlutum félagsins í Kauphöll.
Í febrúar 2011 seldi Eignabjarg 34% af hlut sínum í Högum til Búvalla slhf. Sölunni fylgdi kaupréttur Búvalla á 10% hlut til viðbótar. Tilkynning þessi staðfestir að Búvellir hafa ákveðið að nýta kauprétt sinn. Viðskiptin munu endanlega eiga sér stað þann 23. nóvember en þá verða hlutirnir afhentir Búvöllum og greiðsla mun fara fram. Þau viðskipti verða nánar tilkynnt þegar að því kemur.            


Tilkynning til FME 021111.pdf