Published: 2011-09-06 19:12:37 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

CORRECTION: Flutningatölur ágúst 2011

Enn einn metmánuður í fjölda farþega hjá Icelandair

Leiðrétting: Ný tafla með réttum tölum fyrir 2011 (YTD 11) hefur verið sett inn.

Icelandair flutti tæplega 250 þúsund farþega í ágúst og hefur félagið aldrei áður flutt jafnmarga farþega í ágústmánuði.  Farþegaaukning á milli ára nam 18%.  Framleiðsluaukning á sama tíma var 19% og sætanýtingin 85,3%.  Farþegum fjölgaði á öllum mörkuðum félagsins en þó mest á markaðinum frá Íslandi þar sem aukningin nam 25%.

Flugfélag Íslands flutti 38 þúsund farþega í ágúst og nam aukningin á milli ára 4%.  Sætanýting var 74,9% og batnaði um 4,1 prósentustig.  Seldum blokktímum í leiguflugi fækkaði um 3% á milli ára vegna viðhaldsskoðana hjá Icelandair Cargo.  Frakt jókst um 10% og herbergjanýting Icelandair Hotels var 82,3% og lækkaði lítillega á milli ára. 

 

ICELANDAIR AUG 11 CHG (%) YTD 11 CHG (%)
Number of Passengers  249,065 18% 1,225,509 20%
Load Factor (%) 85.3% -0.9 ppt 79.8% 1.7 ppt
Available Seat KM (ASK´000) 820,362 19% 4,280,278 19%
         
AIR ICELAND AUG 11 CHG (%) YTD 11 CHG (%)
Number of Passengers 38,254 4% 241,934 4%
Load Factor (%) 74.9% 4.1 ppt 70.3% 1.8 ppt
Available Seat KM (ASK´000) 21,693 2% 125,222 8%
         
CAPACITY AUG 11 CHG (%) YTD 11 CHG (%)
Fleet Utilization (%) 84.6% -11.7 ppt 92.3% -1.7 ppt
Sold Block Hours 3,118 -3% 23,895 5%
         
ICELANDAIR CARGO AUG 11 CHG (%) YTD 11 CHG (%)
Available Tonne KM (ATK´000) 18,568 16% 114,336 9%
Freight Tonne KM (FTK´000) 6,110 10% 49,290 1%
         
ICELANDAIR HOTELS AUG 11 CHG (%) YTD 11 CHG (%)
Available Hotel Room Nights 32,205 10% 181,002 5%
Sold Hotel Room Nights 26,507 9% 128,063 6%
Utilization of Hotel Rooms

  

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801 

Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Traffic Data_August.pdf